top of page
Publishing House
HLEÐSLA Í HLAÐI

HLEÐSLA Í HLAÐI

Hleðsla í hlaði er samstarfsverkefni Bændasamtaka Íslands, Orkuseturs og Hey Iceland.

 

Aðalmarkmið er að fjölga hleðslustöðvum fyrir rafbíla í sveitum landsins. Þéttara net hleðslustöðva hvetur til aukinnar rafbílanotkunar og stuðlar að umhverfisvænni samgöngum.

Brot hannaði meðal annars kennimerki fyrir verkefnið.

bottom of page