top of page
Jeweller Working
TÆKNISKÓLINN

TÆKNISKÓLINN

Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust. Skólinn er stærsti framhaldsskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu. 

Brot tekur reglulega að sér verkefni fyrir Tækniskólann og hefur meðal annars hannað kynningarefni fyrir skólann ásamt því að sjá um umbrot á ársskýrslum.

bottom of page