UM BROT
Brot vinnur með fyrirtækjum, félögum og einstaklingum um land allt við umbrot, hönnun prentefnis, auglýsingagerð, lógógerð og uppsetningu einfaldra vefsvæða.
Brot hefur meðal annars tekið að sér verkefni fyrir eru Brim, Bílás, Bændasamtök Íslands, Eureka markþjáfun, Guesthouse Saga, HEY Iceland, Hvalfjarðarsveit, Rannís, Riding Tours South Iceland, RML, Textílsetur Íslands og Tækniskólans.
Eigandi Brots er Anna Kristín Ólafsdóttir.
Hún útskrifaðist með BA-gráðu í þjóðfræði frá Háskóla Íslands árið 2010 og MA-gráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá sama skóla árið 2013.
Anna Kristín lærði einnig grafíska miðlun í Upplýsingatækniskólanum og útskrifaðist þaðan vorið 2016.
Eigandi Brots hefur því fjölbreytta menntun að baki og brennandi áhuga á öllu því sem við kemur grafík, hönnun, fagurfræði, framsetningu og miðlun efnis.
HÖNNUN & ÚTLIT
UMBROT
VEFSÍÐUGERÐ