top of page
RANNÍS
RANNÍS
Hlutverk Rannís er að veita stuðning við rannsóknir, nýsköpun, menntun, menningu, listir, æskulýðsstarf og íþróttir.
Brot sá um hönnun og umbrot á ECVET bæklingi í samstarfi við Rannís. Tilgangur bæklingsins var að kynna ECVET kerfið fyrir nemendum en markmið þess er að efla gagnkvæmt traust í menntamálum og auka möguleika fólks á að stunda hluta náms síns í öðru landi.
bottom of page